Sælgætisgerðin Góa var stofnuð þann 1. janúar 1968. Til að byrja með átti fyrirtækið eina karamelluvél en árið 1973 hófst framleiðsla á Hraun-súkkulaðinu sem hefur verið vinsælasta vara fyrirtækisins upp frá því.
Árið 1993 runnu í eina sæng tvær ástsælustu sælgætisgerðir landsins, Góa í Hafnarfirði og Linda á Akureyri, og í september 2002 keypti Góa svo rekstur lakkrísgerðarinnar Drift sf.
Meðal helstu framleiðsluvara Góu eru Hraun, Æði, Toffí, Prins, Flórída, Brak, Lindubuff, Conga og Appolo lakkrís. Samhliða framleiðslu flytur fyrirtækið inn sælgæti sem dreift er til söluturna og dreifingaraðila.
Góa er í dag næststærsti sælgætisframleiðandi landsins. Starfsmannafjöldinn er um 50 manns og hafa sumir þeirra starfað hjá fyrirtækinu í yfir 40 ár. Framkvæmdastjóri Góu er Helgi Vilhjálmsson.
OPNUNARTÍMAR
SKRIFSTOFAN
VIRKA DAGA 8.30–16.30
LAKKRÍSSALAN
VIRKA DAGA 8.00–16.00
Umsóknin þín hefur verið send, afrit verður sent á netfangið þitt.
KYNNINGAREFNI
Ljósmyndir
Þú getur sótt prentvænar ljósmyndir með því að velja á vörumyndum.
Bæklingar og annað efni
zip (0.50 MB)
Góa logo pakki (ai, jpg, png)
zip (0.40 MB)
Linda logo pakki (ai, png, jpg)
zip (0.44 MB)
Appollo logo pakki (ai, jpg, png)
ENGLISH
The candy factory Góa was first established on January 1st 1968. In the beginning the company owned one caramel machine, but in 1973 it began producing the ever popular Hraun chocolate, which has been one of its most popular products since.
As well as producing candy, Góa also imports candy from abroad and distributes to local convenience stores and other distributors.
Today Góa reigns as the second biggest candy producer in the country. The company employs around 50 people, some of them having been with the company for over 40 years. Góa's CEO is Helgi Vilhjálmsson.
PLACING AN ORDER
Place an order by selecting the candy spoon which is found by each product. To finish your purchase, click the grey line with the sentence „Þú ert með x vörur í nammipoka – smelltu hér“ and fill out the accompanying form.